Gleðilegt Nýtt ár
Góðan daginn kæru veiðimenn og Gleðilegt Nýtt Ár.
Nú eru engin veiðileyfi til sölu á leyfi.is en það er mjög stutt í að vorveiðidagarnir komi í sölu. Þeir komu í sölu föstudaginn 13 janúar. Um er að ræða veiðidaga í Vola, Tungu-Bár, Baugstaðaós og Ölfusá. Þetta eru allt veiðidagar í maí, en einnig er veitt til 10 júní í Ölfusá.
Við sendum út fjölpóst þegar þetta er komið í sölu.
Bestu kveðjur
Vel gengur í Ölfusá.
Í gær 28 júlí var veiðin í Ölfusá komin í 171 lax og 101 sjóbirting.
Lausir dagar eru til sölu hér á www.leyfi.is
Tveir flottir dagar voru að losna.
Ágætis byrjun í Ölfusá.
Þann 29 júní voru komnir 12 laxar og 13 sjóbirtingar á land úr Ölfusá.
Það var Arnar Bjarnason sem veiddi fyrsta lax sumarsins í Ölfusá og var hann 3,5 kg.
kveðja,
leyfi.is
Vel gengur í Hlíðarvatni í Selvogi.
Veiði í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið mjög góð og stórir fiskar hafa veiðst. Í gær setti hann Ármann Jón Garðarsson í og landaði 2 bleikjum sem viktuðu hvor um sig 2.4 kg á meðfylgjandi myndum er Ármann með fiskana.
kveðja,
leyfi.is
Sjóbirtingsveiðin á öllum veiðisvæðum Vola byrjaði 1 maí.
Nú eru öll veiðileyfin komin í sölu.
Nú eru öll veiðileyfin fyrir sumarið 2022 komin í sölu á www.leyfi.is
kveðja,
leyfi.is
Vorveiðin í Ölfusá er komin í sölu á www.leyfi.is
Nú er vorveiðin í Ölfusá komin í sölu á www.leyfi.is
kveðja,
leyfi.is
Nú fer að styttast í að veiðileyfin komi í sölu hér á leyfi.is
Nú fer að styttast í það að veiðileyfin frá SVH og SVFS komi í sölu hér á leyfi.is
Félögin eru að klára úthlutanir til félagsmanna sinna og að því loknu koma þau í sölu.
kveðja,
leyfi.is