Vorveiðileyfin frá SVFS er komin í sölu á www.leyfi.is

Kæru veiðimenn.
Vorveiðileyfin hjá SVFS komin í sölu á www.leyfi.is frábær veiðisvæði í boði.
– Baugstaðaós. Tvær stangir seldar saman, ekkert veiðihús er í boði í vorveiðinni.
– Voli. Tvær stangir seldar saman, ekkert veiðihús er í boði í vorveiðinni.
– Tunga – Bár. Tvær stangir seldar saman, ekkert veiðihús.
– Ölfusá. bæði svæðin. 3 stangir á dag í boði á hvoru svæði, ekkert veiðihús en góð kaffiaðstaða.
Bestu kveðjur