Entries by Guðmundur

Ölfusá er kominn í sölu á leyfi.is

Kæru veiðimenn. Ölfusá er kominn í vefsöluna hjá okkur á leyfi.is Munið að hægt er að kaupa bæði svæði I og II og líka II og I. Eini munurinn á þessu er á hvoru svæðinu er byrjað að veiða. Ef keypt er Ölfusá svæði I og II, þá er byrjað á svæði I og svo […]

Djúpavatn er komið í vefsöluna hjá leyfi.is

Kæru Veiðimenn. Þá er Djúpavatn komið í vegsöluna hjá leyfi.is Athugið að þar sem úthlutun til félagsmanna SVH gekk mjög vel þá eru ekki eins margir dagar í boði þetta veiðitímabilið í Djúpavatni. En það er fullt af áhugaverðum dögum í boði. kkv, leyfi.is

Mjög góð veiði í Vola

Ágætu veiðimenn. Mjög góð veiði er búin að vera í Vola. Hann G Marel Sigurðsson er búinn að vera þar við veiðar í gær og í dag með Gunnari Guðmundssyni vini sínum. Þeir eru búnir að landa mikið af flottum fiskum 2 birtingar 2,5 kg 1 birting 5,6 kg 1 lax 5,6 kg og einnig […]

3 flottir birtingar á flugu úr Vola.

Ágætu veiðimenn. Hann Óskar Ingi var við veiðar í Vola í gær. Hann setti í og landaði 3 sjóbirtingum, tveimur 3pund og einum 6 pund og alla á flugu. Á myndinni má sjá fiskana sem að Óskar veiddi. kveðja, leyfi.is

Góð veiði í Vola.

Kæru veiðimenn. Systurnar Eva Hlín Thorarensen og Rósa Linda Thorarensen voru við veiðar í Volanum á mánudaginn var og gerðu góða veiðiferð þangað. Á myndunum eru þær systur með fiskana. Rósa Linda með 8 p sjóbirting Eva Hlín með 5 p sjóbirting Nokkrir dagar eru enn lausir á svæðinu. kkv, leyfi.is