Gleðilegt Nýtt ár

Góðan daginn kæru veiðimenn og Gleðilegt Nýtt Ár.

Nú eru engin veiðileyfi til sölu á leyfi.is en það er mjög stutt í að vorveiðidagarnir komi í sölu.  Þeir komu í sölu föstudaginn 13 janúar.  Um er að ræða veiðidaga í Vola, Tungu-Bár, Baugstaðaós og Ölfusá.  Þetta eru allt veiðidagar í maí, en einnig er veitt til 10 júní í Ölfusá.

Við sendum út fjölpóst þegar þetta er komið í sölu.

 

Bestu kveðjur