Ágætis byrjun í Ölfusá.

Þann 29 júní voru komnir 12 laxar og 13 sjóbirtingar á land úr Ölfusá.

Það var Arnar Bjarnason sem veiddi fyrsta lax sumarsins í Ölfusá og var hann 3,5 kg.

 

kveðja,

leyfi.is