Vel veiðist í Baugstaðaós.
Kæru veiðimenn. Vel hefur verið að veiðast í Baugstaðaós. Hann Guðlaugur Rúnar var þar við veiðar ásamt veiðifélaga sínum og gerðu þeir fína veiði 6 fiska, bæði lax og sjóbirting. Fiskarnir voru allir veiddir á flugu, tveir stærri sjóbirtingarnir voru 4.5 kg og laxarnir 3.5 kg og 2.5 kg Svo það er greinilegt að sjóbirtingurinn […]