Góð veiði í Baugstaðaós.
Hann Árni Gunnar Sævarsson var við veiðar í Baugstaðaós og setti í og landaði 7 sjóbirtingum. Á myndinni er hann sjálfur með 10 punda sjóbirting sem hann veiddi þar í gær. Næstu lausu dagar í Baugstaðaós eru 1 dagur í ágúst nokkrir í sept og svo nokkrir í október. Lausir dagar eru til sölu á […]