Gerðu góða veiði í Vola í gær.

Ágætu veiðimenn.

Hann Almar Sigurðsson veiðimaður var við veiðar í Volanum ásamt bræðrum sínum.
Þeir bræður veiddu 10 fiska, stæðstu fiskarnir voru 9 p, 7 p, 3 p, 2 p og svo smærra með.
Almar segir að mikið líf sé á svæðinu og þeir hafi séð töluvert af fiski á svæðinu.

Kíkið endilega í myndagallerýið og sjáið 3-4 nýjustu myndirnar sem eru frá Almari.
Á meðfylgjandi myn er Almar með tvo stæðstu fiskana.

Lausir dagar eru á www.leyfi.is

Með kveðju,
leyfi.is