Fiskar að veiðast í Vola.

Kæru veiðimenn.
Hann Guðmann Marel Sigurðsson var ásamt veiðifélaga sínum við veiðar í dag í Vola. Hann landaði þessum fína 5 punda laxinn tók maðk og þeir félagar lönduðu fleiri fiskum. Þeir verða líka við veiðar á morgun svo það er aldrei að vita nema þeir landi fleirum.
Guðmann segir að mikið líf sé á svæðinu.
Lausir dagar í Vola eru til sölu hér á www.leyfi.is

Kveðja,
leyfi.is