Gerðu góða veiði í Vola í gær.
Ágætu veiðimenn. Hann Almar Sigurðsson veiðimaður var við veiðar í Volanum ásamt bræðrum sínum. Þeir bræður veiddu 10 fiska, stæðstu fiskarnir voru 9 p, 7 p, 3 p, 2 p og svo smærra með. Almar segir að mikið líf sé á svæðinu og þeir hafi séð töluvert af fiski á svæðinu. Kíkið endilega í myndagallerýið […]