Silungsveiði í Ölfusá.

Sælir veiðimenn.

ágætis gangur hefur verið í silungsveiðinni í Ölfusá.

Hann Arek veiðimaður sendi okkur þessa mynd af sjóbirting sem hann veiddi þar.

lausir dagar eru til sölu á www.leyfi.is

 

 

kkv,

leyfi.is