Hlíðarvatn SVH og Djúpavatn komið í sölu.

Kæru veiðimenn.

Hlíðarvatn SVH og Djúpavatn eru komin í sölu.

Við minnum á að í Djúpavatni gildir keypt veiðileyfi fyrir 10 stangir og veiðihúsið.

Í Hlíðarvatni eru 5 stangir seldar saman í einum pakka í ágúst og september.

Bæði þessi veiðisvæði henta mjög vel fyrir alla fjölskylduna.

 

 

kveðja,

leyfi.is