Veiðileyfin rétt við það að koma í sölu.

Kæru veiðimenn.

Nú er unnið að því að setja í sölu veiðileyfin fyrir sumarið 2020.  Mikið úrval af veiðileyfum verður komið í sölu fyrir Páskana.

Á meðfylgjandi mynd er hann Guðmann Marel Sigurðsson „malli“ eins og hann var kallaður.  Hann veiddi mikið og vel í Vola í gegnum árin.  Malli lést þann 12 desember 2019.  Blessuð sé minning hans.

 

kveðja,

leyfi.is