Reglur í veiðihúsum vegna Covid19

Kæru veiðimenn.

ATHUGIÐ: Vegna Covid19 eru veiðimenn hvattir til að fylgja fyrirmælum um hreinlæti, leiðbeiningar hanga uppi í veiðihúsunum.  Og það er algjör skylda að hafa lök eða teppi á dýnum þegar gist er sumarið 2020.

 

kveðja,

leyfi.is