Bara nokkuð góður gangur í veiði í Ölfusá.

Kæru veiðimenn.

Það hefur verið bara nokkuð góður gangur í veiði í Ölfusá.  í gær voru komnir á land 61 lax og 11 sjóbirtingar.

Á meðfylgjandi mynd er Sverrir Einarsson félagsmaður í SVFS með nýgenginn lax sam hann veiddi í Víkinni í Ölfusá.

Lausir dagar eru til sölu á www.leyfi.is

 

Með kveðju,

leyfi.is