Vorveiði
Kæri veiðimaður.
Við minnum á vorveiði í maí sem er nú í boði í Vola, Tungu – Bár og í Baugstaðarósi.
Einnig hefur verið opnað fyrir silungsveiði í Ölfusá frá 1 maí – 10 júní
Öll veiðileyfi á þessum svæðum eru til sölu á www.leyfi.is
kveðja,
leyfi.is