Fín veiði í Vola.

Sælir veiðimenn.

Voli hefur verið að gefa vel uppá síðkastið.  Feðgarnir Pálmi Thorarensen og Birgir Thorarensen voru við veiðar og veiddu 6 sjóbirtinga á bilinu 4 – 8 pund, allt nýgenginn fiskur.  Birgir fékk auðvitað 8 punda fiskinn 🙂

Lausir dagar eru til sölu á www.leyfi.is

 

kv,

leyfi.is