Ágætis gangur í Ölfusá.

Sælir veiðimenn.
Á meðfylgjandi mynd er Heiðursfélagi SVFS hann Agnar Pétursson með tvo af þrem Löxum sem hann veiddi síðasta laugardag á miðsvæðinu í Ölfusá, þann þriðja veiddi hann í Víkinni.
Lausar stangir eru til sölu á www.leyfi.is
kveðja,
leyfi.is