Góð veiði í Vola

Kæru veiðimenn.

Veiðimenn sem voru við veiðar núna fyrir helgina í Vola, veiddu vel.

Á meðfylgjandi mynd eru þeir Gunnar og Sverrir með hluta af aflanum.

Lausir dagar eru til sölu á www.leyfi.is

 

kkv,

leyfi.is