Ölfusá er kominn í sölu á leyfi.is

Kæru veiðimenn.
Ölfusá er kominn í vefsöluna hjá okkur á leyfi.is
Munið að hægt er að kaupa bæði svæði I og II og líka II og I. Eini munurinn á þessu er á hvoru svæðinu er byrjað að veiða.
Ef keypt er Ölfusá svæði I og II, þá er byrjað á svæði I og svo veitt á svæði II eftir hlé.
Ef keypt er Ölfusá svæði II og I, þá er byrjað á svæði II og svo veitt á svæði I eftir hlé.

Kveðja,
leyfi.is