Djúpavatn er komið í vefsöluna hjá leyfi.is

Kæru Veiðimenn.
Þá er Djúpavatn komið í vegsöluna hjá leyfi.is
Athugið að þar sem úthlutun til félagsmanna SVH gekk mjög vel þá eru ekki eins margir dagar í boði þetta veiðitímabilið í Djúpavatni.
En það er fullt af áhugaverðum dögum í boði.

kkv,
leyfi.is