Enn bætast stórir fiskar við í Volanum.

Sælir veiðimenn.

Hann G Marel Sigurðsson var ásamt fjölskyldu við veiðar í Vola í gær og í dag.
Þau enduðu með 7 fiska 5 stk 1 kg – 1,5 kg og svo þessa stærri, við birtum hér myndir af 2 fiskum sem þau veiddu.

Á þessari mynd hér er Siggi Marelsson með 5 kg sjóbirting úr Vola. Á féttamyndinni er svo Þórður Sæmundsson með 3,5 kg sjóbirg úr Vola.
Hægt er að sjá betri myndir af fiskunum í myndagalleríinu um Vola.

kkv,
leyfi.is