Mjög góð veiði í Vola

Ágætu veiðimenn.

Mjög góð veiði er búin að vera í Vola.
Hann G Marel Sigurðsson er búinn að vera þar við veiðar í gær og í dag með Gunnari Guðmundssyni vini sínum.
Þeir eru búnir að landa mikið af flottum fiskum
2 birtingar 2,5 kg
1 birting 5,6 kg
1 lax 5,6 kg
og einnig 5 girtinga 1-1,5 kg

2 fiskana tóku Orange nobbler, ekki er vitað hvað hinir tóku.

Á meðfylgjandi myndum eru þeir félagar með fiskana.

Nokkrir lausir dagar eru enþá í október.

kveðja,
leyfi.is