Skilmálar

Leyfi.is Skilmálar


Almennt
Leyfi.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Afhending vöru
Allar vörur eru afgreiddar um leið og staðfesting hefur borist um greiðslu.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Keypt veiðileyfi verða ekki endurgreidd.Kaupandi getur framselt leyfin og skal þá hafa samband við Leyfi.is

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru án VSK og reikningar eru gefnir út án VSK.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.